Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óskiladýr
ENSKA
floating animal
Samheiti
strokudýr
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lettnesk yfirvöld staðfestu fyrir 1. október 2010 að viðbótarráðstafanir hefðu verið gerðar til að tryggja að sá frestur sem mælt er fyrir um í reglugerðinni varðandi tilkynningu viðburða sé virtur, að óskiladýr séu leituð uppi og þeim fylgt eftir og að vegabréf sem fylgja dýrum frá öðrum aðildarríkjum skili sér til lögbærs yfirvalds við komu.

[en] Before 1 October 2010 the Latvian authorities confirmed that additional measures had been implemented to ensure that deadlines laid down in the Regulation for the notification of events are respected, floating animals are detected and followed up and passports accompanying animals from other Member States are surrendered to the competent authority on arrival.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. nóvember 2010 um viðurkenningu á því að lettneski gagnagrunnurinn yfir nautgripi sé að öllu leyti rekstrarhæfur

[en] Commission Decision of 15 November 2010 recognising the fully operational character of the Latvian database for bovine animals

Skjal nr.
32010D0692
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira